Tab Realm

TAB by Song : 305330
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
Tab List Area
1 Pages 1 Results

Ef Ástin Er Hrein by Jon Jonsson


   Ef Ástin Er Hrein 



Tuning:E A D G B E
Capo:3rd fret

[Intro]
 
C    Cadd9    Am    Am7    G
 
 
[Verse 1]
               C
Þú falsar ekki kærleikann
                  Am
hann endurspeglar sannleikann.
                 G
Hið sanna sést í augunum
 
þau hörfa ef' í huganum.
 
               C
Leynist fræ af efasemd
                  Am
og burðast þú með sektarkennd
                  G
svo tölum bæði af hreinskilni
 
við lesum ekki hugsanir.
 
 
[Chorus]
      C        G
En ef ástin er hrein
      D         Em
ratar hamingjan heim
       C        G     D
birtir til yfir okkur tveim.
       C        G
Já, ef ástin er hrein
      B7        Em
þá er aldrei of seint
       C    G/B    Am    G
því að hjartað     vísar leið.
 
 
 
[Verse 2]
                    C
Það stjórnar enginn stefinu
                Am
sem bergmálar í brjóstinu.
                G
Það efast allir einhvern dag
 
við vitum bæði allt um það.
 
            C
Lofir þú að hlusta á mig
            Am
augliti til auglitis
             G
finnum við í friði og ró
 
saman okkar eigin hljóm.
 
 
[Chorus]
 
      C        G
En ef ástin er hrein
      D         Em
ratar hamingjan heim
       C        G     D
birtir til yfir okkur tveim.
       C        G
Já, ef ástin er hrein
      B7        Em
þá er aldrei of seint
       C    G/B    Am    G
því að hjartað     vísar leið.
 
 
[Bridge]
          Am7      G
Cúúúú-ú-ú-ú, ú-ú-ú-úúúú
          Am7      G
Cúúúú-ú-ú-ú, ú-ú-ú-úúúú
 
 
[Chorus]
 
      C        G
En ef ástin er hrein
      D         Em
ratar hamingjan heim
       C        G     D
birtir til yfir okkur tveim.
       C        G
Já, ef ástin er hrein
      B7        Em
þá er aldrei of seint
       C       G     D
því að hjartað vísar leið.
       C        G
Já, ef ástin er hrein
      B7        Em
þá er aldrei of seint
       C    G/B    Am    G
því að hjartað     vísar leið.
 
       C    G/B    Am    G
því að hjartað     vísar leið.





------------